Blogg

(Endurbeint frá Weblog)

Blogg (enska: blog, sem er fengið úr orðinu weblog) er vefsíða sem inniheldur reglulegar dagsettar færslur sem venjulega er raðað í öfuga tímaröð.

Íslenskun á orðinu blog

breyta

Fyrir utan orðið „blogg“ hafa komið upp nokkrar hugmyndir um íslenskun á orðinu „blog“:

  • Annáll
  • Blógur
  • Blók
  • Böggl
  • Fannáll (myndað að hluta eins og enska orðið (Ve)fannáll)
  • Fleiðari
  • Vefdagbók
  • Vefleiðari
  • Vefraus
  • Þrugl
   Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.