Wandsworth (borgarhluti)
Wandsworth (enska: London Borough of Wandsworth) er borgarhluti í Suðvestur-London og er hluti innri London. Árið 2012 var íbúatala um það bil 308.312 manns. Nokkur hverfi á svæðinu eru:
- Balham
- Battersea
- Earlsfield
- Furzedown
- Nine Elms
- Putney
- Putney Heath
- Putney Vale
- Roehampton
- Southfields
- Streatham Park
- Tooting
- Tooting Bec
- Wandsworth
