Walter Gropius
Walter Gropius (18. maí 1883 – 5. júlí 1969) var arkitekt frá Þýskalandi. Hann var stjórnandi Bauhaus skólans á árunum 1919 til 1928 og var ásamt Le Corbusier og Ludwig Mies van der Rohe frumkvöðull í nútímabyggingarlist.
Walter Gropius (18. maí 1883 – 5. júlí 1969) var arkitekt frá Þýskalandi. Hann var stjórnandi Bauhaus skólans á árunum 1919 til 1928 og var ásamt Le Corbusier og Ludwig Mies van der Rohe frumkvöðull í nútímabyggingarlist.