Vorkrókus (fræðiheiti: Crocus vernus) er plönta í ættkvísl krókusa. Hann er ættaður frá Ölpunum, Pyreneafjöllum og Balkanskaga og um 10 - 15 sm á hæð. Afbrigði hans, gullkrókus, er notuður sem skrautplanta. Gullkrókus er stærri en aðrar ræktaðar tegundir krókusa (t.d., Crocus chrysanthus). Það fer eftir árferði hvort vorkrókus blómstrar á sama tíma eða 2 vikum seinna en tryggðakrókus.

Vorkrókus

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Sverðliljuætt (Iridaceae)
Ættkvísl: Krókus (Crocus)
Tegund:
C. vernus

Tvínefni
Crocus vernus
(L.) Hill
Samheiti
  • Crocus parviflorus E.H.L.Krause, 1906
  • Crocus multiflorus Schur, 1866
  • Crocus grandiflorus Hegetschw., 1839

subsp. vernus

  • Crocus babiogorensis Zapal., 1906
  • Crocus banaticus Heuff., 1835
  • Crocus candidus Schlosser & Vuk., 1857
  • Crocus discolor G.Reuss, 1853
  • Crocus exiguus Schur, 1866
  • Crocus heuffelii Körn., 1856
  • Crocus latifolius Stokes, 1812
  • Crocus neapolitanus Mord.Laun. & Loisel.
  • Crocus purpureus Weston, 1771
  • Crocus reineggeri Opiz, 1825
  • Crocus sylvester Bubani, 1902
  • Crocus uniflorus Schur, 1852
  • Crocus veluchensis Schott, 1851
  • Crocus vernus subsp. neapolitanus (Ker Gawl.) Asch. & Graebn., 1906
  • Crocus vernus var. neapolitanus Ker Gawl., 1905
  • Crocus vittatus Schlosser & Vuk., 1857

subsp. albiflorus (Kit.) Ces., 1844

  • Crocus acutiflorus Seidl, 1825
  • Crocus albiflorus Kit.
  • Crocus appendiculatus A.Kern. ex Maw, 1878
  • Crocus coeruleus Weston, 1771
  • Crocus heuffelianus subsp. albiflorus (Kit.) Nyman, 1882 comb. illeg.
  • Crocus pygmaeus Lojac., 1909
  • Crocus vilmae Fiala, 1890

Afbrigði

breyta

Dæmi um afbrigði hanns eru; ‘Flower Record’ (Blátt), ‘Jeanne d’Arc’ (gljáandi hvít), ‘Pickwick’ (fjólublátt, með röndum), ‘Purpurea Grandiflora’ (djúp-fjólublátt), ‘Queen of Blues’ (blá með ljósari jöðrum og dökkum grunni), ‘Remembrance’ (dökk blá og fjólublá), ‘Vanguard’ (silfurblá/fjólublá, ljósfjólublá), Silver Coral (hvít, fjólublár grunnur), Grand Maitre (blá)

Samnefni

breyta

Ýmsar aðrar snemmblómstrandi tegundir, þar á meðal gullkrókus (Crocus flavus), Weston (Syn. Crocus aureus), hafa verið kallaðar Crocus vernus' af ýmsum höfundum.[1]

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Crocus vernus synonymy - Flora Europaea

Tenglar

breyta