Voltakross
Voltakross er kross úr kopar- og sinkplötum með rökum dúk á milli og var borinn innan klæða sem lækningatæki gegn sjúkdómum. Krossinn var töluvert seldur í upphafi 20. aldar. og höfðu menn mismikla trú á honum.
Heimildir
breyta- Einkaleyfisskráning Niels Peter Heskier á Voltakrossi
- Voltakrossinn, Lækningatæki eða svikatól?, Tíminn, 54. Tölublað - Blað 2 (06.03.1983), bls.4-5
- Með bláu hliðina við bera bringu, Tíminn Sunnudagsblað, 18. tölublað (16.05.11965), Bls. 420-423
- Voltakrossar (safngripir í íslenskum söfnum)
- Og nú ganga þeir á hólm út af Voltakrossinum, Nýja öldin, 6. tölublað (30.10.1897), Bls. 24
- Auglýsing um Volta-krossinn á baksíðu Þjóðólfs frá 11. apríl 1890.