Voltakross er kross úr kopar- og sinkplötum með rökum dúk á milli og var borinn innan klæða sem lækningatæki gegn sjúkdómum. Krossinn var töluvert seldur í upphafi 20. aldar. og höfðu menn mismikla trú á honum.

Voltakross
Auglýsing í Stefni 1897 fyrir Voltakross

Heimildir

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.