Vladímír Kramník
(Endurbeint frá Vladimir Kramnik)
Vladimir Borisovich Kramnik (rússneska: Влади́мир Бори́сович Кра́мник) (fæddur: 25. júní 1975) er rússneskur stórmeistari og fyrrum heimsmeistari í skák.
Vladímír Kramník | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Vladimir Borisovich Kramnik | |
Fæðingardagur | 25. júní 1975 | |
Fæðingarstaður | Tuapse, Sovétríkin (nú Rússland) | |
Titill | Stórmeistari | |
Stig | 2785 nr. 4 (maí 2011) |