Vladímír Vysotskíj
(Endurbeint frá Vladímír Vísotskíj)
Vladímír Semjonovítsj Vysotskíj (25. janúar 1938 – 25. júlí 1980) var rússneskur söngvari, sönglagahöfundur, ljóðskáld og leikari. Hann hafði gríðarmikil áhrif á rússneska menningu.
Vladímír Semjonovítsj Vysotskíj (25. janúar 1938 – 25. júlí 1980) var rússneskur söngvari, sönglagahöfundur, ljóðskáld og leikari. Hann hafði gríðarmikil áhrif á rússneska menningu.