Vjatsjeslav Vjatsjeslavovítsj Maltsev (rússneska: Вячеслав Вячеславович Мальцев), fæddur 7. júní 1964[1]), er rússneskur stjórnmálamaður. Hann er meðlimur í stjórnmálaflokknum Parnas. Hann vann prófkjör Parnas í maí 2016.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. júní 2016. Sótt 14. júní 2016.
  2. http://www.sarinform.ru/news/2016/05/30/154525 В праймериз "Партии народной свободы" победил Вячеслав Мальцев. Вчера, 30 мая 2016, 11:33 | Политика.