Viva La Bam

(Endurbeint frá Viva la bam)

Viva La Bam er bandarískur raunveruleikaþáttur með Bam Margera í fararbroddi. Þátturinn æxlaðist út frá MTV þættinum Jackass, þar sem Margera og kunningjar hans komu fram.

Aðalhlutverk

breyta
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.