Virginia Beach er fjölmennasta borg Virginíu í Bandaríkjunum. Íbúar voru um 450.000 árið 2017. Borgin stendur við Chesapeake-flóa við Atlantshafsströndina. Hún er vinsæll sumarleyfisstaður. Þar eru spilavíti og skemmtigarðar. Brimbretta- og strandfótboltamót eru meðal annars haldin árlega.

Virginia Beach.

Heimild breyta