Virgil Davies
Virgil E.B. Davies (fæddur í Vancouver í Bresku Kólumbíu) er kanadískur kvikmynd- og sjónvarpsleikari.[1][2][3]
Kvikmyndir
breyta- Bei Jing yu shang Xi Ya Tu (2013)
- The Trap (stuttmynd, 2015)
- Love in Paradise (2016)
- The Morning After the Night Before (2018)
Tilvísanir
breyta Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.