Vinnukona er kona sem vinnur að heimilisstörfum og framleiðslu inn á heimili en stendur ekki sjálf fyrir búi. Á tímum vistarbandsins urðu allir að vera vistráðnir til eins árs. Ævisaga Guðrúnar Ketilsdóttur sem fæddist árið 1759 er líklega elsta varðveitta sjálfsævisaga íslenskrar vinnukonu.

Banksy: Sweep at Hoxton, 2008

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.