Villijarðarber
Villijarðarber, (Fragaria vesca) er tegund jarðarberja sem vex villt á Íslandi.
Jarðarber | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Fragaria vesca L. |
Útbreiðsla
breytaVillijarðarber vaxa víða um norðurhvel jarðar. Á Íslandi finnast þau hringinn í kring um landið, en þó helst á láglendi.[1]
Útbreiðslukort
breytaUndirtegundir
breytaÞað er fjöldi undirtegunda og afbrigða til af villijarðarberjum
- Fragaria vesca subsp. americana
- Fragaria vesca subsp. bracteata
- Fragaria vesca subsp. bracteata var. albida
- Fragaria vesca subsp. bracteata var. bracteata
- Fragaria vesca subsp. bracteata var. helleri
- Fragaria vesca subsp. californica
- Fragaria vesca subsp. vesca
- Fragaria vesca subsp. vesca var. alba
- Fragaria vesca subsp. vesca var. roseiflora, með rauðleit blóm
- Fragaria vesca subsp. vesca var. semperflorens, ræktað afbrigði með stærri en bragðlausari berjum.
Ytri tenglar
breyta- Den Virtuella Floran
- Jarðarber
- F. vesca í GRIN Taxonomy Database Geymt 19 nóvember 2004 í Wayback Machine (enska)
Tilvísanir
breyta- ↑ „Jarðarber“. Flóra Íslands. Sótt 12. mars 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Villijarðarber.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Fragaria vesca.