Villijarðarber, (Fragaria vesca) er tegund jarðarberja sem vex villt á Íslandi.

Jarðarber

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættflokkur: Potentilleae
Undirættflokkur: Fragariinae
Ættkvísl: Jarðarber (Fragaria)
Tegund:
F. vesca

Tvínefni
Fragaria vesca
L.
Fragaria vesca, með berjum
Villijarðarber í Eistlandi, Pakri skaga.

Útbreiðsla

breyta

Villijarðarber vaxa víða um norðurhvel jarðar. Á Íslandi finnast þau hringinn í kring um landið, en þó helst á láglendi.[1]

Útbreiðslukort

breyta

Undirtegundir

breyta

Það er fjöldi undirtegunda og afbrigða til af villijarðarberjum

  • Fragaria vesca subsp. americana
  • Fragaria vesca subsp. bracteata
    • Fragaria vesca subsp. bracteata var. albida
    • Fragaria vesca subsp. bracteata var. bracteata
    • Fragaria vesca subsp. bracteata var. helleri
  • Fragaria vesca subsp. californica
  • Fragaria vesca subsp. vesca
    • Fragaria vesca subsp. vesca var. alba
    • Fragaria vesca subsp. vesca var. roseiflora, með rauðleit blóm
    • Fragaria vesca subsp. vesca var. semperflorens, ræktað afbrigði með stærri en bragðlausari berjum.

Ytri tenglar

breyta


Tilvísanir

breyta
  1. „Jarðarber“. Flóra Íslands. Sótt 12. mars 2019.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.