Vilhjálmur Þór Þóruson

Vilhjálmur Þór Þóruson (fæddur 5. desember 1990) er íslenskur karatemaður, karateþjálfari og einkaþjálfari. Vilhjálmur er með fjórða dan og starfar sem yfirþjálfari Karatedeildar Breiðabliks.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Morgunblaðið - Gæti karate verið málið fyrir barnið þitt?“. www.mbl.is. Sótt 30. nóvember 2024.