Vilhelmína (bær í Svíþjóð)

bær í Vesturbotni í Svíþjóð

Vilhelmína (sænska: Vilhelmina) er þéttbýli í sveitarfélaginu Vilhelmínu i Svíþjóð. Í Vilhelmínu búa 3.657 manns (2010).[1] Bærinn er nefndur eftir Friðriku Dóróteu Vilhelmínu af Baden, eiginkonu Gústafs 4. Svíakonungs.

Vilhelmína

Neðanmálsgreinar

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.