Vilborg Davíðsdóttir
íslenskur rithöfundur
Vilborg Davíðsdóttir (f. 3. september 1965) er íslenskur rithöfundur. Hún er einkum þekkt fyrir sögulegar skáldsögur sem gerast á Víkingaöld.
Verk
breyta- 2020: Undir Yggdrasil
- 2017: Blóðug jörð
- 2015: Ástin, drekinn og dauðinn
- 2010: Vígroði
- 2009: Auður
- 2005: Hrafninn
- 2002: Felustaðurinn
- 2000: Galdur
- 1997: Eldfórnin
- 1994: Nornadómur
- 1993: Við Urðarbrunn