Viktoría (Seychelleseyjum)
Viktoría er borg á norðausturströnd eyjunnar Mahé í Indlandshafi og höfuðborg Seychelles-eyja. Íbúar eru um 26 þúsund.
Viktoría er borg á norðausturströnd eyjunnar Mahé í Indlandshafi og höfuðborg Seychelles-eyja. Íbúar eru um 26 þúsund.