Vikivaki (skáldsaga)
Vikivaki er skáldsaga eftir Gunnar Gunnarsson sem fjallar um samband rit höfundar við sögupersónur sínar. Sagan segir frá um rithöfundinum Jaka Sonarsyni á Foksstöðum sem er afskekkt sveitarsetur á Íslandi. Á nýársnótt rísa tólf framliðnir menn og nokkur húsdýr upp úr gröfum sínum og vitja höfundarins sem er næstu árin að skrá niður sögu gestanna og hvað gerðist í þessari heimsókn.