Vibrio vulnificus
Vibrio vulnificus er tegund af Gram-neikvæðum, hreyfanlegum, sveigðum staflaga bakteríum í ættkvíslinni Vibrio. Hún fyrirfinnst í sjávarumhverfi, svo sem árósum, ísöltum tjörnum eða strandsvæðum. V. vulnificus er sjúkdómsvaldandi eins og skyld tegund; V. cholerae, sem veldur kóleru.[3][4] Að minnsta kosti eitt afbrigði af V. vulnificus er með lífljóma.[5]
Vibrio vulnificus | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Litbreytt rafeindasmásjármynd af Vibrio vulnificus.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Vibrio vulnificus (Reichelt et al. 1976)[1] Farmer 1979[2] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Sýking af V. vulnificus veldur blóðeitrun eða vefjadrepi sem getur breiðst hratt út.[6] Hún var fyrst greind sem sjúkdómsvaldur 1976.[7]
Tegundin finnst aðallega í Mexíkóflóa þar sem hún hefur valdið mörgum dauðsföllum, ýmist með sýkingar í sár, inntöku á sjó eða við át á hráu eða vanelduðu fiskmeti þaðan. Dánartíðni getur verið um 33%. Sýklalyf ins og cephalosporin og tetracycline eru helsta vörnin.
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Reichelt JL, Baumann P, Baumann L (október 1976). „Study of genetic relationships among marine species of the genera Beneckea and Photobacterium by means of in vitro DNA/DNA hybridization“. Arch. Microbiol. 110 (1): 101–20. doi:10.1007/bf00416975. PMID 1015934. S2CID 23759213.
- ↑ Farmer JJ (október 1979). „Vibrio ("Beneckea") vulnificus, the bacterium associated with sepsis, septicaemia, and the sea“. Lancet. 314 (8148): 903. doi:10.1016/S0140-6736(79)92715-6. PMID 90993. S2CID 34979437.
- ↑ Oliver JD, Kaper J (2001). Vibrio species. pp. 263-300 In: Food Microbiology: Fundamentals and Frontiers. (Doyle MP et al., editors) (2nd. útgáfa). ASM Press. ISBN 978-1-55581-117-4.
- ↑ Oliver JD (2005). „Wound infections caused by Vibrio vulnificus and other marine bacteria“. Epidemiol Infect. 133 (3): 383–91. doi:10.1017/S0950268805003894. PMC 2870261. PMID 15962544.
- ↑ „"Glowing" Seafood?"“ (PDF). U.S. Food And Drug Administration Seafood Products Research Center.
- ↑ James, William D.; Berger, Timothy G. (2006). Andrews' Diseases of the Skin: Clinical Dermatology. Saunders Elsevier. ISBN 978-0-7216-2921-6.
- ↑ Hollis DG, Weaver RE, Baker CN, Thornsberry C (apríl 1976). „Halophilic Vibrio species isolated from blood cultures“. J. Clin. Microbiol. 3 (4): 425–31. doi:10.1128/jcm.3.4.425-431.1976. PMC 274318. PMID 1262454.