Vesturbæjarskóli er íslenskur grunnskóli í vesturbæ Reykjavíkur. Nemendur eru um 340 og starfsmenn 40. Vesturbæjarskóli var stofnaður 1958 og var til bráðabirgða í húsnæði Stýrimannaskólans og gekk þá stundum undir nafninu Öldugötuskóli. Skólinn hefur verið einsetinn síðan 1999. Skólastjóri er Margrét Einarsdóttir.

Tenglar breyta

   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.