Vesturamt
(Endurbeint frá Vesturamtið)
Vesturamt var íslenskt amt sem varð til árið 1787 þegar Suður- og Vesturamt var klofið niður í Suðuramt og Vesturamt. Ömtin tvö voru síðan sameinuð á ný árið 1872 með tilkomu embættis landshöfðingja.
Amtmenn í Vesturamti
breytaHeimildir
breyta- Íslenska alfræðiorðabókin, 1. bindi, ritstjórar Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir, Bókaútgáfan Örn og Örlygur, án útgst., 1990.