Vestur-Grænlandsstraumurinn

Vestur-Grænlandsstraumurinn er veikur hafstraumur sem rennur norður með vesturströnd Grænlands þar sem hann mætir Baffinseyjarstraumnum. Hann er grein af Austur-Grænlandsstraumnum og Irmingerstraumnum.

Kort sem sýnir hafstrauma í norðvesturhluta Atlantshafs
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.