Vestfirðingasögur

Vestfirðingasögur eru hópur Íslendingasagna. Til þeirra teljast Gísla saga Súrssonar, Fóstbræðra saga, Hávarðar saga Ísfirðings og þættir Þormóðar, Auðunar og Þorvarðar krákunefs.

Líklega mætti telja Þorskfirðinga sögu hér með en þó er það ekki gert í útgáfum fornritafélagsins.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.