Undirættin Vespinae inniheldur stærstu og þekktustu félagsskordýr meðal geitunga. Margar tegundir hafa breiðst út og eru talin meindýr í nýjum heimkynnum.

Vespinae
European hornet, Vespa crabro
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Ætt: Vespidae
Undirætt: Vespinae
Ættkvíslir

Dolichovespula
Provespa
Vespa
Vespula

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.