Veróna
(Endurbeint frá Verona)
Veróna er borg á norðanverðri Ítalíu með rúmlega 240 þúsund íbúa. Í borginni gerist harmleikurinn um Rómeó og Júlíu.
Veróna er borg á norðanverðri Ítalíu með rúmlega 240 þúsund íbúa. Í borginni gerist harmleikurinn um Rómeó og Júlíu.