Veróna er borg á norðanverðri Ítalíu með rúmlega 240 þúsund íbúa. Í borginni gerist harmleikurinn um Rómeó og Júlíu.

Séð yfir Verónu og ána Adige
Verönd Júlíu er einn vinsælasti ferðamannastaður borgarinnar
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist