Vendilsætt
Vendilsætt (latína: Taphrinaceae) er ætt af sveppum í ættbálki vendilsveppa (Taphrinales). Samkvæmt mati frá 2008 inniheldur ættin 2 ættkvíslir og 118 tegundir .
Vendilsætt | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Birkivendill (Taprhina betulina) er af vendilsætt.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||||