Vendilsveppir

(Endurbeint frá Vendilsbálkur)

Vendilsveppir (latína: Taphrinomycetes) eru flokkur af asksveppa sem tilheyra undirflokknum Taphrinomycotina. Einungis enn ættbálkur fellur undir vendilsveppi, Vendilsbálkur (Taphrinales), sem inniheldur 2 ættir, 8 ættkvíslir og 140 tegundir.[2] Tegundir af báðum ættum vendilsveppa finnast á Íslandi.[1]

Vendilsveppir
Birkivendill (Taprhina betulina) er vendilsveppur sem veldur nornavöndum við sýkingu.
Birkivendill (Taprhina betulina) er vendilsveppur sem veldur nornavöndum við sýkingu.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Vendilsveppir (Taphrinomycetes)
O.E.Erikss. & Winka (1997)

Undirflokkur: Taphrinomycetidae
Ættbálkur: Vendilsbálkur (Taphrinales)
Gäum. & C.W.Dodge (1928)

Ættir

Jurtabólguætt[1] (Protomycetaceae)
Vendilsætt[1] (Taphrinaceae)

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  2. Kirk PM, Cannon PF, Minter DW, Stalpers JA (2008). Dictionary of the Fungi (10th ed.). Wallingford, UK: CABI. p. 678. ISBN 978-0-85199-826-8.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.