Veliko Tarnovo er borg í Norður-Búlgaríu. Hún er þekkt sem söguleg höfuðborg landsins. Borgin er með um 73 þúsund íbúa.

Myndasafn Breyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.