Jarðgöng

(Endurbeint frá Veggöng)

Jarðgöng eru yfirleitt manngerður gangur sem liggur neðanjarðar. Göng eru oftast grafin til að auðvelda samgöngur milli staða. Jarðgöng eru yfirleitt hönnuð fyrir umferð gangandi vegfarenda, ökutækja (veggöng) og járnbrautarlesta (lestargöng).

Jarðgöng

Jarðgöng eru líka grafin til að veita vatni milli staða eins og við Kárahnjúkavirkjun þar sem valið var að grafa göng í stað skurða til að minnka umhverfisáhrif virkjunarinnar.

Tengt efni breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.