Vaxtarsprotinn

Vaxtarsprotinn eru íslensk verðlaun sem afhent eru árlega en tilgangur verðlaunanna er að „...vekja athygli á góðum árangri sprotafyrirtækja í örum vexti og skapa þannig aukinn áhuga og skilning á uppbyggingarstarfi þessara fyrirtækja“[1].

VerðlaunahafarBreyta

TilvísanirBreyta

  1. „Vaxtarsprotinn 2007“. Sótt 27. júlí 2010.
  2. „Handpoint hlýtur Vaxtarsprotann 2011“. Sótt 30. maí 2011.
  3. „Nox Medical hlaut Vaxtarsprotann 2010“. Sótt 27. júlí 2010.
  4. „Mentor hlaut Vaxtarsprotann 2009“. Sótt 27. júlí 2010.
  5. „Mentor ehf. hlýtur Vaxtarsprotann 2008“. Sótt 27. júlí 2010.
  6. „Marorka hlýtur Vaxtarsprotann 2007“. Sótt 27. júlí 2010.