Vaxtarsprotinn
Vaxtarsprotinn eru íslensk verðlaun sem afhent eru árlega en tilgangur verðlaunanna er að „...vekja athygli á góðum árangri sprotafyrirtækja í örum vexti og skapa þannig aukinn áhuga og skilning á uppbyggingarstarfi þessara fyrirtækja“[1].
Verðlaunahafar
breytaTilvísanir
breyta- ↑ „Vaxtarsprotinn 2007“. Sótt 27. júlí 2010.
- ↑ „Handpoint hlýtur Vaxtarsprotann 2011“. Sótt 30. maí 2011.
- ↑ „Nox Medical hlaut Vaxtarsprotann 2010“. Sótt 27. júlí 2010.
- ↑ „Mentor hlaut Vaxtarsprotann 2009“. Sótt 27. júlí 2010.
- ↑ „Mentor ehf. hlýtur Vaxtarsprotann 2008“. Sótt 27. júlí 2010.
- ↑ „Marorka hlýtur Vaxtarsprotann 2007“. Sótt 27. júlí 2010.