Vatnsveita Reykjavíkur
Vatnsveita Reykjavíkur tók til starfa árið 1909. Lengst af voru aðalvatnsból Vatnsveitunnar í Gvendarbrunnum.
Vatnsveita Reykjavíkur er nú hluti Orkuveitu Reykjavíkur sem er í meirihlutaeigu Reykjavíkurborgar.
Tengill
breyta- Gvendarbrunnar: Vatnsveita Reykjavíkur var stærsta fyrirtæki landsins á sinni tíð, grein eftir Árna Óla í Lesbók Morgunblaðsins 4. apríl 1965