Vatnsveita Reykjavíkur

Vatnsveita Reykjavíkur tók til starfa árið 1909. Lengst af voru aðalvatnsból Vatnsveitunnar í Gvendarbrunnum.

Framkvæmdir við Vatnsveitu Reykjavíkur hófust 1908

Vatnsveita Reykjavíkur er nú hluti Orkuveitu Reykjavíkur sem er í meirihlutaeigu Reykjavíkurborgar.

TengillBreyta

   Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.