Vatnslína skips mælir lengd skipsins við vatnsborðið. Hún tekur þannig ekki tillit til atriða á skipsskrokknum sem eru neðan eða ofan vatnsborðs. Flestir bátar eru með slútandi stefni og skut þannig að mesta lengd skipsins getur verið nokkuð meiri en vatnslína þess.

Mælieiningar skips: Vatnslína er merkt með w/l.

Vatnslína skips er mikilvæg mælieining til að reikna út aðra hluti, svo sem hversu miklu það ryður frá sér, skrokkhraða, flatarmál botnmálningar o.s.frv.

Tengt efni

breyta
   Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.