Vatnafjöll eru 40 km langt og 9 km breitt basaltískt gossprungubelti suðaustan við Heklu á Íslandi. Á hólósentímabilinu hefur sprungan gosið tólf sinnum, síðast fyrir 1200 árum. Hæsti tindur Vatnafjalla er 1235 metra yfir sjávarmáli.

Vatnafjöll
Bæta við mynd
Hæð1.235 metri
LandÍsland
SveitarfélagRangárþing ytra
Map
Hnit63°55′N 19°40′V / 63.92°N 19.67°V / 63.92; -19.67
breyta upplýsingum

Vatnafjöll, sem eru austan við Heklu, eru stundum talin sérstök eldstöð, en annars flokkuð með eldstöðinni sem liggur undir og kringum Heklu. [heimild vantar]

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.