Varppípa
Varppípa er líffæri á sumum liðdýrum sem þau nota til verpa eggjum. Kvenfluga blaðvespa er t.d. með sagtennta varppípu, sker raufar í plöntuhluta og verpir eggjunum þar.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Varppípa.
Varppípa er líffæri á sumum liðdýrum sem þau nota til verpa eggjum. Kvenfluga blaðvespa er t.d. með sagtennta varppípu, sker raufar í plöntuhluta og verpir eggjunum þar.