Varanleg gagnaskipan
(Endurbeint frá Varanleg gagnagrind)
Varanleg gagnagrind[1] eða varanleg gagnaskipan[1] er gagnagrind sem heldur utan um fyrri útgáfur af sjálfri sér.
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Orð búin til af höfundi, beinþýtt af enska orðinu persistent data structure. Tölvuorðasafnið gefur upp ‚varanleiki‘ (enska: persistence Geymt 6 mars 2016 í Wayback Machine), ‚varanlegur hlutur‘ (enska: persistent object Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine) og ‚gagnagrind‘ eða ‚gagnaskipan‘ (enska: data structure Geymt 14 október 2015 í Wayback Machine).