Varanleg gagnaskipan

(Endurbeint frá Varanleg gagnagrind)

Varanleg gagnagrind[1] eða varanleg gagnaskipan[1] er gagnagrind sem heldur utan um fyrri útgáfur af sjálfri sér.

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Orð búin til af höfundi, beinþýtt af enska orðinu persistent data structure. Tölvuorðasafnið gefur upp ‚varanleiki‘ (enska: persistence Geymt 6 mars 2016 í Wayback Machine), ‚varanlegur hlutur‘ (enska: persistent object Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine) og ‚gagnagrind‘ eða ‚gagnaskipan‘ (enska: data structure Geymt 14 október 2015 í Wayback Machine).

Tengt efni

breyta