Valshamar er klettsstapi í Eilífsdal í vesturhlíð Þórnýartinds. Kletturinn er vinsælt klifursvæði enda auðgengilegur frá höfuðborgarsvæðinu.

Tenglar

breyta