Hagabrúða er sjaldgæf á Íslandi, finnst líklega aðeins á sunnanverðu landinu. Hún er nauðalík garðabrúðu og var lengi vel talin undirtegund hennar. Telja má að nytjar þeirra séu þær sömu.[1]

Hagabrúða

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Garðabrúðætt (Valerianaceae)
Ættkvísl: Valeriana
Tegund:
V. sambucifolia

Tvínefni
Valeriana sambucifolia
J.C.Mikan ex Pohl
Samheiti

Valeriana escelsa Poir.
Valeriana officinalis L. ssp. sambucifolia (J.C.Mikan) Celak.
Valeriana officinalis L. ssp. repens (Host)
Valeriana escelsa Poir. ssp. salina (Pleijel) Hiitonen
Valeriana officinalis L. ssp. salina (Pleijel)
Valeriana salina Pleijel (ssp. salina)

Útbreiðsla

breyta

Hagabrúða vex í Skandinavíu, Íslandi, Finnlandi, Norður Þýskalandi, Skotlandi, Írlandi, Pýreneafjöllum, Ölpunum og Karpatafjöllum.[1]

Ytri tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.