Valence

sveitarfélag í Frakklandi

Valence er bær í umdæminu Drôme í héraðinu Auvergne-Rhône-Alpes í suðausturhluta Frakklands. Hann stendur á vesturbakka Rónar um 100 km sunnan við Lyon. Íbúar eru um 60 þúsund.

Valence
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.