VGA-kort

(Endurbeint frá VGA-spjald)

VGA-kort,[1] VGA-litspjald[1] eða VGA-spjald[1] þar sem VGA stendur fyrir Video Graphics Array er vélbúnaðarbirtir sem leit fyrst dagsins ljós með IBM PS/2 tölvunum árið 1987,[2] en í gegnum drykklanga notkun getur þetta átt við nokkra hluti, eins og analog stuðul fyrir tölvubirti, 15-pinna D-subminiature VGA tengil, eða upplausnina 640×480. Þessari upplausn hefur verið skipt út fyrir betri upplausnir í einkatölvum, en hún er orðin vinsæl upplausn á færanlegum tækjum.[3]

DE15F VGA tengi á tækinu sem sendir myndina
DE15M VGA tengill á birtinum

Heimildir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 VGA-litaspjald Geymt 7 ágúst 2020 í Wayback Machine á Tölvuorðasafninu
  2. „Chronology of IBM Personal Computers“.
  3. „Windows Mobile 6 phone boasts VGA display“.