Vök (hljómsveit)

rafpopp eða indie-popphljómsveit frá Hafnarfirði sem stofnuð var árið 2013
(Endurbeint frá Vōk)

Vök er rafpopp eða indie-popphljómsveit frá Hafnarfirði sem stofnuð var árið 2013. Sama ár sigraði hljómsveitin Músíktilraunir. Meðal áhrifavalda eru Portishead, Air og Massive Attack.

Hljómsveitin vann þrenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum árið 2020 og þar á meðal plötu ársins.

MeðlimirBreyta

  • Margrét Rán Magnúsdóttir – söngur, hljómborð, gítar, hljóðgervill (2013–)
  • Bergur Einar Dagbjartsson – trommur, ásláttur (2019–)
  • Einar Hrafn Stefánsson – Gítar, bassi ()

Fyrrum meðlimirBreyta

  • Andri Már Enoksson – saxófón, hljóðgervill, sömpl (2013–2019)
  • Ólafur Alexander Ólafsson – gítar, bassi (2013–2018)

PlöturBreyta

StuttskífurBreyta

  • Tension (2013)
  • Circles (2015)

BreiðskífurBreyta

  • Figure (2017)
  • In the Dark (2019)

TenglarBreyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.