Völundarkviða er eitt eddukvæðanna sem varðveitt er úr Konungsbók frá 1265-1280. Aldur Völundarkviðu er óljós en gert er ráð fyrir að kviðan hafi lengi varðveist í munnlegri geymd. Hún er ort undir hinum órímuðu edduháttum. Kviðan er talin á mörkum hetjukvæða og goðakvæða líkt og Alvíssmál, en sögusvið þeirra brúar bilið milli mannheima og goðheima.

Ítarefni

breyta