Víetnamska karlalandsliðið í knattspyrnu

Víetnamska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Víetnams í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.

Víetnamska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnBaráttumenn gulu stjörnunnar
Íþróttasamband(Víetnamska: Những chiến binh sao vàng) Víetnamska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariPhilippe Troussier
FyrirliðiCaptain Đỗ Hùng Dũng
LeikvangurMỹ Đình þjóðarleikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
95 (20. júlí 2023)
84 (sept. 1998)
172 (des. 2006)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
(sem Suður-Víetnam) 2-3 gegn Hong Kong, 20. apríl 1947; (sem Norður-Víetnam) 3-5 gegn Kína, 4. okt. 1956; (sem sameinað Víetnam) 2-2 gegn Filippseyjum, 26. nóv. 1991.
Stærsti sigur
11-0 gegn Gvam, 23. jan. 2000
Mesta tap
0-6 gegn Simbabve, 26. feb. 1997 & 0-6 gegn Óman, 29. sept. 2003