Vélanám

Vélanám (e. machine learning) er undirgrein gervigreindar og tölvunarfræði sem snýst um aðferðir sem gera tölvum kleift að læra að leysa verkefni út frá gögnum einum saman. Fræðilegur grunnur vélanáms liggur í stærðfræði, tölfræði og taugalíffræði.

TenglarBreyta

   Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.