Vætukarsi

Vætukarsi (fræðiheiti: Nasturtium microphyllum) er votlendisjurt af krossblómaætt. Vætukarsi er einnig haft um aðrar tegundir af sömu ættkvísl.

Vætukarsi.

Tengt efniBreyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.