Vængjablálilja (fræðiheiti: Mertensia pterocarpa[1]) er fjölær jurt sem er ættuð frá Japan. Hún verður 15 til 40 sm há. Blöðin eru breið-egglaga með oddi og með bláum blæ. Blómin eru lítil, blá og bjöllulaga. Hún hefur verið nokkuð notuð sem garðplanta á Íslandi.


Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Munablómaætt (Boraginaceae)
Ættkvísl: Mertensia
Tegund:
M. pterocarpa

Tvínefni
Mertensia pterocarpa
(Turcz.) Tatewaki & Ohwi
Samheiti

Steenhammera pterocarpa Turcz.

Tilvísanir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.