Stóra brosma
(Endurbeint frá Urophycis tenuis)
Stóra brosma (fræðiheiti: Urophycis tenuis) er þorskfiskur af brosmuætt sem lifir í Norðvestur-Atlantshafi á um þúsund metra dýpi. Hún verður allt að 1,2 metrar að lengd.
Stóra brosma | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Urophycis tenuis (Mitchill, 1814) |
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Stóra brosma.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Urophycis tenuis.