Ungmennafélagið Sindri
Ungmennafélagið Sindri, einnig þekkt sem Sindri eða Sindri Höfn, er íþróttafélag á Höfn í Hornafirði sem stofnað var árið 1934.[1] Félagið er fjölgreinafélag með deildir í blaki, fimmleikum, frjálsum íþróttum, fótbolta, körfubolta og sundi.
Ungmennafélagið Sindri | |||
---|---|---|---|
![]() | |||
Stofnað | 1934 | ||
Aðsetur | Höfn í Hornafirði, Ísland |
Fótbolti
breytaMeistaraflokkur karla
breytaTitlar
breyta- 3. deild karla (3): 1998, 2012, 2022
Körfubolti
breytaMeistaraflokkur karla
breytaTitlar
breyta- 2. deild karla: 2018
- 3. deild karla: 2017
Heimildir
breyta- ↑ Hallgrímur J. Ámundason (21 júní 2021). „Hvers vegna heitir allt „Sindra" á Hornafirði?“. Vísindavefurinn. Háskóli Íslands. Sótt 16 apríl 2025.