Ungmennafélagið Afturelding var stofnað á félagsfundi í Laxárdal 26. mars árið 1907. Á stofnfundinum gengu 41 í félagið. Ýmis starfsemi var í félaginu frá upphafi til viðbótar við íþróttastarf, s.s uppsetning leiksýninga. Félagið er aðili að HSÞ. Það er óvirkt í dag.