Umhverfisfræði

(Endurbeint frá Umhverfisfræðingur)

Umhverfisfræði er þverfagleg fræðigrein sem sameinar mörg ólík svið á borð við náttúrufræði, heimspeki, jarðsögu, landfræði, líffræði, efnafræði og eðlisfræði. Umhverfisfræði fjallar meðal annars um umhverfissiðfræði, samspil manns og náttúru og sjálfbærni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.