Umhverfisfræði
(Endurbeint frá Umhverfisfræðingur)
Umhverfisfræði er þverfagleg fræðigrein sem sameinar mörg ólík svið á borð við náttúrufræði, heimspeki, jarðsögu, landfræði, líffræði, efnafræði og eðlisfræði. Umhverfisfræði fjallar meðal annars um umhverfissiðfræði, samspil manns og náttúru og sjálfbærni.